Vörulýsing
Vörulýsing
Nýtt Pyropet kerti frá Þórunni Árna.
Þórunn hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir sína hönnun.
Kertið lítur út eins og kisa en þegar kveikt er á því kemur fram beinagrind innan í því. Hvert kerti hefur brennslutímann 20 klukkutíma.
Athugasemdir
Skrifaðu þína eigin umsögn
Only registered users can write reviews. Vinsamlega, skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang