Vörulýsing
Vörulýsing
Litli íslenski gærukollurinn hefur fjóra ávala og sterka viðarfætur. Setan er bólstruð með ekta íslenskri gæru. Hægt er að fá Fuzzy í hvítu, svörtu, hrafnsvörtu, dökkgráu, ljósgráu, flekkóttu, dökkmórauðu og ljósmórauðu.
Fuzzy kemur í sérhönnuðum kassa af stærð 40 x 37 x 14 cm og heildarþyngd er 3 kg.
Athugasemdir
Skrifaðu þína eigin umsögn
Only registered users can write reviews. Vinsamlega, skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang