AS WE GROW – POCKET DRESS, BLUSH

8.340 kr.

Þessi stuttermakjóll með vösum hentar einstaklega vel þegar fer að vora og litlir lófar fara að safna fjársjóðum sem hægt er að lauma í stóra vasana.

100% Hör. 

Hör er náttúrulegt efni sem hentar sérstaklega vel fyrir börn og fólk með viðkvæma húð. Það hefur hitatemprandi eiginleika, er sterkt og endist lengi. Það er afar umhverfisvænn kostur og brotnar alveg niður í náttúrunni.

Tímalaus íslensk hönnun.

Hreinsa