Danska fyrirtækið Specktrum framleiðir einstakar, gæða lúxusvörur á viðráðanlegu verði. Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af fallegum blómavösum og kertastjökum í hinum ýmsu gerðum, stærðum og litum, ásamt öðrum vörum eins og bökkum, tertudiskum, glösum og karöflum. Þessar einstöku karöflur eru fáanlegar í nokkrum útfærslum og henta undir hvers kyns drykki eða vín.
Litir í boði : Clear, Grey, Topaz
StærðH: 25 cm
Ø: 12 cm
V: 1,2 l