Simplicity spegillinn er einstaklega fáguð og minimalísk hönnun úr smiðju danska fyrirtækisins Specktrum. Hægt er að láta hann snúa lárétt sem og lóðrétt svo hann nýtur sín vel í hvaða rými heimilisins sem er.
StærðL: 100 cm
B: 50 cm
Þ: 5,5 kg