Rúmteppi / Teppi
Létt og einstaklega mjúkt rúmteppi hannað af TAKK Home á Íslandi. Framleitt í Tyrklandi eftir aldagömlum vefnaðaraðferðum.
100% tyrknesk bómull. Miði úr leðri.
Stærðir: 200 x 240 cm / 260 x 260 cm
Litur: 2 tónar af grænum.
Þvottaleiðbeiningar: Æskilegt er að þvo rúmteppið í 40°. Má þurrka í þurrkara við vægan hita. Athugið að rúmteppið getur dregist örlítið saman við fyrsta þvott.