Auríe-lampinn frá Blossholm er endurhlaðanlegur lampi hannaður í Danmörku. Með traustum grunni úr náttúrusteini og mjúkum skermi, gefur hann hlýja, dimmanlega birtu sem skapar rólegt og þæginlegt andrúmsloft.
Þessi lampi er hannaður til að draga að sér athygli og lyfta rýminu sem hann prýðir, hvort sem það er í stofunni, svefnherberginu, skrifstofunni, baðherberginu eða eldhúsinu.
Helstu upplýsingar:
- Hæð: 24 cm
- Skermur: Ø17 cm
- Efni: Grunnur úr náttúrusteini, skermir úr off-white líni
- Lýsing: Innbyggð LED pera (hlýtt ljós, 2500K, 2,5W)
- Hleðsla: Endurhlaðanlegur gegnum USB-C (snúra fylgir).
- Einnig hægt að hafa í sambandi (hleðslutæki fylgir ekki)
- Einstakt útlit: Hver lampi hefur sína náttúrulegu eiginleika og því er enginn lampi nákvæmlega eins






















