Stinnandi | Rakagefandi | Mýkjandi
Rakagefandi og stinnandi húðolía sem gerir húðina silkimjúka. Blandan inniheldur náttúrulegar og lífrænar avókadó-, vínberjafræ-, hemp- og birki olíur sem eru fullar af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum sem gefa húðinni aukin raka og stinnleika.
ÁVINNINGUR:
- Eykur stinnleika
- Vinnur gegn appelsínuhúð
- Rakagefandi
NOTKUN:
Berið olíuna á raka húð eftir sturtu eða bað. Nuddið olíunni inn í húðina. Fyrir sem bestan árangur notið Angan saltskrúbbinn 1-2 sinnum á viku.
Fyrir sem bestan árangur notið Angan saltskrúbbinn 1-2 sinnum á viku.
- Hægt að nota olíuna í hárenda fyrir næringu og raka
Helstu innihaldsefni:
Avokadóolía: Nærandi og rakagefandi olía sem mýkir og nærir vel húðina. Bætir teygjanleika húðar og inniheldur mikið af fitusýrum og vítamínum.
Hampolía: Hún nærir húðina án þess að stífla svitaholur. Það er ríkt af vítamínum og Omega 6 fitusýru sem hjálpar húðinni að endurnýja og viðhalda raka.
Birkiolía: Hreinsandi & samdragandi olía. Virkar vel á appelsínuhúð og hjálpar við að hreinsa líkamann.
E-vítamín: Verndar og gerir við húðina. Ver húðina gegn sindurefnum og hjálpar húðinni að vera heilbrigðari.
Listi yfir öll innihaldsefni:
Persea Gratissima (Avocado) Oil°, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil°, Cannabis Sativa (Hemp) Seed Oil°, Vitis Vinifera (Grapeseed) Oil°, Prunus Amygdalus dulcis (Almond) Oil°, Betula Pubescens (Birch) Leaf Extract*, Tocopherol, Citrus Bergamia (Bergamot) Peel Oil°, Citrus Sinensis (orange) Peel Oil°, Pogostemon Cablin (Pathouli) Oil°, Citrus Limonum (lemon) Peel Oil°, +Limonene, +Linalool, +Citral
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía