Bitz línan er hönnuð af hinum danska Christian Bitz. Hann er næringarfræðingur með markmið að gera Danmörk hollari. Hann er þekktur sjónvarpsmaður í og heldur gríðarlega vinsæla fyrirlestra. Hann kemur sterkur inn í hönnunarheiminn í Danmörku með matarstellinu sínu og fylgihlutum.
Falleg hnífapör frá Bitz. Það eru 16 stk. í settinu 4 hnífar, 4 gafflar, 4 skeiðar og 4 teskeiðar. Ekki mælt með að setja í uppþvottavélina.
Litur: Svart