Ótrúlega falleg fat fullkomið til að framreiða mat á. Fatið eru gert úr leir en eru með glansáferð ofan á sem kemur í nokkrum mismunandi litum. Hægt er að fá tvær stærðir af fatinu. Fatið kemur í fallegri gjafaöskju. Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn en einnig má fatið fara í bakarofn á allt að 220 gráður.
Stærð: 36 x 25 cm
Litur: Svartur / grænn