Má fara í uppþvottavél.
Glæsilegur borðbúnaður sem hannaður er af hinum danska sjarmör Christian Bitz. Bitz er næringarfræðingur, þáttastjórnandi, metsölubókahöfundur og fyrirlesari. Hugmyndafræði hans byggir á því að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án allra öfga, skyndilausna eða samviskubits. Vörurnar eru hannaðar þannig að þær geri fólki auðveldara að stjórna skammtastærðunum og njóta matarins.


SKANDINAVISK - ILMKERTI REGN 200GR
MAILEG - BABY TVÍBURARNIR
WATERCOLOR BY RUTH - TIL HAMINGJU
TAKK HOME - LUNA SNYRTITASKA MINNI DARK FOREST
LENE BJERRE - OLIVIA DÚKUR Ø140 CM. SAND STRIPED
LENE BJERRE - ELLIA BAKKI Ø25 CM, WHITE 
















