Rúmteppið ÖLDUR er einstaklega létt og fallegt í svefnherbergið. Mynstrið er Innblásið sem ástaróður til hafsins sem umlykur eyjuna okkar. Hafið sem bæði gefur og tekur, verndar okkur að sama skapi og það nærir og svæfir.
IHANNA – ARFUR ULLARTEPPI, SVART
23.250 kr.
Stærð: 130 x 200 cm
Efni 100% ull
Þvottaleiðbeingar: handþvottur eða hreinsun
litur: bleikt/beige
Á lager