Pressuð glerskál með mynstri í botninum. Lögun sem hentar vel undir allskonar dýfur, hnetur, sælgæti og ber. Má einnig nota undir morgunverðinn eða eftirréttinn. Tímalaus dökkgrár litur sem gefur matarborðinu karakter.
- Breið skál sem hentar vel undir eftirréttinn, meðlætið, súpuna eða morgunverðinn.
- Hannað af Alfredo Häberli.
- Framleitt í Finnlandi
- Pressað gler með mynstri í botni.
- Einn litur, tvær stærðir.
- Má þvo í uppþvottavél. Þolir ekki frost, ofn eða örbylgjuofn.
Essence línan var hönnuð af Alfredo Häberli árið 2001. Hugmynd Häberli var sú að hanna glasalínu með eins fáum glösum og mögulegt væri fyrir allar gerðir vína . Þessi einföldu en á sama tíma dálítið öðruvísi glös hafa vakið mikla lukku víða um heim. Essence vörurnar eru framleiddar í Finnlandi.


DOTTIR - WINTERSTORIES HANGANDI KERTASTJAKI, Fawn
LENE BJERRE - VIOLA VASI 33x33 CM. LINEN WHITE
IITTALA - KASTEHELMI KRUKKA 116X57 MM GLÆR
FARMERS MARKET - BÓL, SJAL - RYÐRAUÐUR/GRÁGRÆNN
LENE BJERRE - CATIA DECORATION VASE H57 CM. SILVER GREY
IITTALA - MOOMIN BOLLI - MAMMA MARMELADE
FARMERS MARKET - BÓL, ULLARTEPPI - SVART/BRÚNT 













