Nýju pastel-lituðu stafakrúsirnar gefa dásamlegu stafaskreytingunum hennar Tove Jansson nýtt líf. Stafirnir eru byggðir á letri sem Tove handteiknaði fyrir bókina „Minningar Múmínpappa“ og kortin af Múmíndalnum. Persónuskreytingarnar hinum megin á krúsunum eiga einnig uppruna sinn í Múmínsögurnar sem við öll þekkjum.
Hönnun krúsanna er úr hinni ástsælu Teema línu sem hönnuð af Kaj Franck. Stafakrúsirnar eru unnar í samstarfi við ”Reading, Writing and the Moomins” til að breiða út lestrar- og ritgleði í lífi barna, ungmenna og fullorðinna.