Ultima Thule línan var hönnuð af Tapio Wirkkala árið 1968 og var innblástur hönnunarinnar bráðandi ísbreiður í Lapplandi. Eftir mörg þúsund tíma vinnu við að fullkomna áferðina á glerinu höfum við þessa sérstöku glös sem fegra hvert heimili.
Tengdar vörur
5.990 kr.
5.990 kr.
-40%
6.990 kr.
-29%
-25%