Geggjað glas frá dönsku hönnuðunum hjá Kodanska, búið til úr hágæða gleri frá Tékklandi. Línan dregur innblástur sinn frá blauta danska sumrinu og minnir hönnunin á regndropa og er hver vara einstök í lögun og lit.
250 ML
lína: Codan
Vörunafn: DANISH SUMMER TUMBLER SMALL DROPS GREEN
Hönnun: Marie Graff, Kodanska
Efni: Gler