EM77 hitakannan er vinsælasta vara Stelton, enda afskaplega stílhrein og falleg á borði. Með könnunni fylgja tveir tappar – annars vegar framleiðslutappi sem festist lauslega við könnunna svo þæginlegt er að hella úr henni og hins vegar skrúftappi sem notaður er þegar á að geyma í henni kaffi eða annan heitan vökva. Gott er að sjóða vatn og geyma í könnunni í nokkrar mínútur fyrir notkun svo hún haldi innihaldinu heitu sem lengst.
Tengdar vörur
-40%
10.900 kr.
12.900 kr.
19.900 kr.
-29%