Með Stelton ferðamálinu geturðu tekið uppáhalds drykkinn þinn með á ferðalagið. To Go Click málið hefur svokallaðan “smart click” eiginleika sem gerir þér kleift að opna og loka því með því að ýta á stáltoppinn og drekka allan hringinn. Tvöfaldir veggir málsins halda innihaldinu heitu eða köldu. Ferðamálin fást í tveim stærðum og ótal fallegum litum.
Materials: Stainless steel with powder coating and plastic. BPA and Phthalate free.