OYOY Living Design er danskt fyrirtæki stofnað árið 2012 af Lotte Fynboe. OYOY leggur áherslu á skandinavíska hönnun í sambland við japanska og fer eftir hugtakinu ,,less is more“ eða ,,minna er meira“ við útfærslu á vörunum sínum. Með þetta að leiðarljósi hefur fyrirtækið náð að hanna og framleiða vörur fyrir allan aldurshóp sem skartar sínu fegursta í því rými sem það er í.
Stærðir:L: 38cm B: 38cm og Ø: 39 cm


LENE BJERRE - SANDI KERTASTJAKI H30 CM, GULL - LÍTILL
IITTALA - MOOMIN BOLLI SNUFKIN GREEN
FARMERS MARKET - BÓL, SJAL - RYÐRAUÐUR/GRÁGRÆNN
LENE BJERRE - ANGELA DÚKUR OFF LINEN 220x140 CM.
FARMERS MARKET - BÓL, ULLARTEPPI - SVART/BRÚNT
Present time sublime bleikur, minni
WATERCOLOR BY RUTH - TIL HAMINGJU
ZONE - GLASAMOTTUR 6 STK MEÐ STANDI, MUD 



























